Í gær afhenti Íslenska kalkþörungafélagið leikskólanum Tjarnarbrekku glæsilegan Playmo búgarð sem fyrirtækið vann í happdrætti Lions á Patreksfirði. Voru krakkarnir alsæl með þennan glaðning. Efri röð frá vinstri: Patrekur Sölvi, Ísabella Guðrún, Tristan Elí, Sverrir Elí, Alex, Védís Eva, Kristjana Maja. Neðri röð frá vinstri: Gunnar Nökkvi, Ottó Hrafn, Mardís Ylfa, Hildur Ása, Helga Lára,…
Lesa meira