Hjá Íslenska kalkþörungafélaginu á Bíldudal eru um 30 starfsmenn. Auk Íslendinga starfa hjá okkur Pólverjar, Slóvakar, Tékkar, Lettar og Litháar auk Ástrala. Vel blandaður og góður hópur.